Hr Ulrich
Helgi Júlíus
Alda Lilja
Beta
Frú Sigríður
Erla
Hafrún
Helga
Hildur
Karen Inga
Lilja Sif
Linda
Lísa
María Sif
Massinn
MH túttur
Orri
Pétur Örn
Ragga Dan
Sara Natasha
Soffía
Thelma
Unnur
Vesturfarar
Amnesty
Skólinn
Blogger
Unifem
Unicef
Mogginn
ABC barnahjálp

|
|

Við Sprikklarinn (samt eiginlega bara ég) komum svo þreytt og sveitt heim og Óli krútt eldaði, ég fór í sturtu og bar á mig smá brúnkukrem eftir að sjá hversu föl ég var í björtu ljósunum í gymminu. Ég horfði svo á æðislegan fræðsluþátt In the womb á meðan Óli svaf í sófanum þessi elska en hann er vel úthvíldur í dag enda svaf hann í 11 tíma í nótt. Það var samt skrítið miðið við það að ég hef talsverða reynslu af því að umgangast einhverfa hversu óstyrk ég varð í ræktinni á meðan sá ungi var að æsa sig. En ég skrifa það algerlega á það að ég er blessunarlega á mig komin og verndunartilfinninginn sem ég hef fyrir krílinu er ekki beinlínis í takt við skynsemina. Ég er hrædd við að detta, að lenda í árekstri, að verða veik og öll læti og háreysti setja mig út af laginu. Þessi tilfinning nær yfir Óla líka, en ég er svo hrædd um hann að ég hef örugglega beðið hann oftar að fara varlega þessa síðustu mánuði heldur hann hefur heyrt allt lífið hingað til. En mér skilst að ég sé ekki ein um þessa tilfinningu því að nokkrar stelpurnar í Júníbumbuklúbbnum láta líka svona við sína menn. Ég held að þetta sé bara tengt því að vilja vernda baby, ég þarf að vera hraust og ekkert má koma fyrir mig því að unginn er háður því að það sé í lagi með mig. Og til að það sé í lagi með mig þá þarf ég Óla og það þarf að vera í lagi með hann. Það meikar sens...er það ekki??

Hlynur að blása upp 9 ára blöðrur
Afmæliskakan flotta 




Og kominn í nýju úlpuna frá ömmu og Þórði sem vildi svo skemmtilega til að var í stíl við afmælisþemað.
TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN HLYNUR YNDISUNGI!!!