Hr Ulrich
Helgi Júlíus
Alda Lilja
Beta
Frú Sigríður
Erla
Hafrún
Helga
Hildur
Karen Inga
Lilja Sif
Linda
Lísa
María Sif
Massinn
MH túttur
Orri
Pétur Örn
Ragga Dan
Sara Natasha
Soffía
Thelma
Unnur
Vesturfarar
Amnesty
Skólinn
Blogger
Unifem
Unicef
Mogginn
ABC barnahjálp
|
Ég mana ykkur til að hlusta hérna og reyna að finna ekki sæluhroll!
Frændsystkinin tóku sig vel út á safninu.
Þetta verkstæði var ansi flott og væri ekki leiðinlegt að fara einn rúnt á þessum kagga.
Það er alltaf tími fyrir einn dans
Svo bauðst manni að fá lánuð hljóðfæri og taka lagið með þessum flottu gaurum. Hlynur á Þríhorni og Nína á trompet :)
Nínu fannst gaman að sjá þarna nafn pabba síns á einhverju ævafornu verkfæri
Þar sem eru hestar þar er Nína!
Hlynur að bora í nefið á einum vinnumanninum :þ
Hvað er svo betra en að tjútta aðeins á endurgerð af skemmtistaðnum Hollywood. Hlynur í blússandi sveiflu við lagið YMCA.
Það var svo sem ekki að spyrja að því að þessir litlu dýravinir yrðu snöggir að finna einu dýrin á safninu. Þessi lilti kálfur heillaðu okkur öll uppúr skónum. Og var með SVOOOO mjúka tungu. KRÚTT!!
Eftir það kíktum við í kirkjuna og englabörnin tvö settu sig í viðeigandi stellingar í predikunarstólnum. Séra Nína og Séra Hlynur in da church...
Hvað er betra en að enda ferðina í Árbæjarsafnið með þeysireið í kassabíl.
Í Grasagarðinum gáfum við sársvöngum fuglum brauð, en það var sorglegt að enga andarunga var að sjá neins staðar. Nína hins vegar veiddi sér eina dúfu mér til miklis hryllings og skal tekið fram að hendurnar voru sko þvegnar vel og vandlega eftir að heilsa uppá hana þessa.Þarna er eins og Nína sé í þann mund að næla sér í andarstegg í matinn, en það var ótrúlegt hvað fuglarnir voru gæfir og krúttlegir.
Búið að vera æðislegur dagur og krakkarnir búnir að skemmta sér og mér vel. Vona að þið eigið jafn ánægjulegan föstudag og ég :)